Bæjarstjóri beygir sig
Krónprinsi heilsað. Pétur Halldórsson bæjarstjóri Reykjavíkur, heilsar Friðriki 9 og Hermann Jónasson stendur hjá. Bæjarstjórnin bíður átekta í hæfilegri fjarlægð.
Þess má geta að Friðrik hét fullu nafni Christian Frederik Franz Michael Carl Valdemar Georg. Hann var konungur Dana 1947-1972.