Grettir brennur
Read MoreÁ myndinni, sem tekinn var þann 8. apríl 1935, sést það sem eftir var af timburhúsinu á Grettisgötu 46, eftir bruna þann dag. Húsið sem kallað var ,,Grettir" varð alelda á nokkrum mínútum. Á myndinni sjást slökkviliðsmenn beina slöngum sínum á hús númer 44, en húsin stóðu sitt hvoru megin við Vitastíg.
Grettisbruni - frá Grettisgötu
Myndin er tekin í austurátt. Húsið við Grettisgötu 46 er rústir einar, ef undanskildir eru tveir reykháfar, sem báðir eru uppistandandi og sköpuðu slysahættu. Húsið hægra megin í myndinni er Grettisgata 44