Mannnfjöldi í Austurstræti
Myndin er sennilega tekin á Sumardaginn fyrsta, en á þeim tíma sem myndin var tekin voru fjölmenn hátíðarhöld í Kvosinni, sem tengdust Barnahátíð og Víðavangshlaupi ÍR.
Víðavangshlaup ÍR
Sigurvegarinn kemur í mark. Sverrir Jóhannesson úr KR sigraði í hlaupinu fjögur ár í röð, 1936-9.