Fjölskyldumyndir
Read MoreFjölskyldan frá Höfða á Völlum
Ljósmynd sem tekin var skömmu eftir aldamótin 1900 og sýnir foreldra Elínar Geiru og systkini. Frá vinstri: Óli Halldórsson (1856-1928), Guðmundur Ólason (1886-1964), Hólmfríður Óladóttir (1892-1984), Guðný Óladóttir (1888-1955) og Herborg Guðmundsdóttir (1864-1943). Fjölskyldan bjó á bænum Höfða á Völlum í Vallaneshreppi, en eftir lát fjölskylduföðursins systkinin og Herborg á suðvesturhornið. Ljósmynd: Eyjólfur Jónsson, Seyðisfirði.