Um borð á millilandaskipinu Lyru. Þrír farþegar á þilfarinu. Sveinn Sæmundsson til vinstri en konurnar eru óþekktar. Lyra sigldi sumarið 1935 til borganna Bergen í Noregi og Þórshafnar í Færeyjum.
Gatan á myndinni hét Waisen Straße en heitir í dag Dortustraße. Myndin er tekin á horni Dortustraße og Brandenburger Straße í Potsdam, útjaðri Berlínar. Í bakgrunni er Potsdamer Brandenburger hlið. Hakakrossfánar sjást við flest hús götunnar.
https://upload.wikimedia.org/.../800px-Potsdam...
Myndin er sennilega tekin í tilefni heimsóknar þeirra Sveins og Magnúsar til Berlín Báðir eru þeir aftarlega á myndinni. Bifreið með lögreglumerki á hurðinni og skilti: Auto-Licht Zund dienst
Lögregluþjónn fylgist með umferð á götu. Útibú frá Landmansbanken, forvera Den Danske bank. Fólk á reiðhjólum.
"Terrassengarten" og er hluti af "messu" svæði Berlínar, s.s. vörusýningarsvæði. Myndin er tekin úr háum senditurni.
Hér er hægt að sjá gamla mynd frá öðru sjónarhorni ásamt loftmynd af svæðinu í dag.
http://www.bilderbuch-berlin.net/.../westend...