Birtan er brothætt : braghendur og hækur / Njörður P. Njarðvík (1936). Akranes : Uppheimar, 2012 120 bls. ; 17 sm Útdráttur: Í fyrri hluta þessarar bókar glímir höfundur við þennan rammíslenska bragarhátt og sýnir okkur svo ekki verður um villst að braghendan er til margra hluta nytsamleg og á fullt erindi við samtímann. Í síðari hlut bókarinnar eru hækur, þetta forna og rígneglda japanska form smáljóða. Hækur Njarðar túlka náttúrustemningar og þær sækir hann á æskuslóðir sínar á Vestfjörðum. Diskur með lestri höfundar fylgir. (Heimild: Bókatíðindi)
Snjallyrði kvenna og gullkorn karla um konur / [ritstjórn Bjarni Þorsteinsson (1960-), Pétur Ástvaldsson (1959-) og Svala Þormóðsdóttir (1963-)] Reykjavík : Vaka-Helgafell, 1999 143 bls. ; 19 sm.