Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar 1592, 1595 og 1608 með fylgiskjölum. Aðild: Guðbrandur Þorláksson 1541-1627 höfundur, Jón Þorkelsson 1859-1924 (þjóðskjalavörður) Reykjavík : Sögufélag, 1902-1906 Skyldir titlar Sögurit ; 1.[4], 281, [1] bls. ; 19 sm. Jón Sigmundsson 1455-1520?
Ritsafn / Snorri Sturluson Aðild Snorri Sturluson 1179-1241 höfundur Halldór Blöndal 1938- Vésteinn Ólason 1939- Helgi Bernódusson 1949- Jónas Kristjánsson 1924-2014 Örnólfur Thorsson 1954- Aðalsteinn Ingólfsson 1948- Reykjavík : Mál og menning, 2002 3 bindi (484 ; 485.-1038. ; 1039.-1656. bls.) : myndir, kort, töflur ; 24 sm. Efni: 1. bindi: Snorra-Edda, Egils saga. - 2. bindi: Heimskringla. - 3. bindi: Heimskringla frh., Skýringar og skrár. Annað: Skýringar og skrár: bls. 1437-1656 Formálsorð / Halldór Blöndal: bls. vii-x Inngangur / Vésteinn Ólason: bls. xi-lxxvi Útdráttur Snorri er höfuðskáld Íslands að fornu og nýju og hér er í fyrsta sinn gefið út ritsafn hans í glæsilegri heildarútgáfu: Snorra-Edda, merkasta verk norrænnar goðafræði. (Heimild: Bókatíðindi)
Plebbabókin / Jón Gnarr Reykjavík : Mál og menning, nóv. 2002. 75 bls. ; 19 sm. (Einnig kom út 2. pr. í des. 2002) Útdráttur Hvað er plebbi? Ert þú plebbi? Ef þú ert ekki viss eða skilur ekki merkingu orðsins, þá er þetta bók fyrir þig. Fylgistu með kosningavökum til að sjá skemmtiatriðin? Ferðu út á bensínstöð til þess eingöngu að skoða grill? Viti menn, þú ert strax orðinn gott efni í plebba. Það er hinn margrómaði leikari og athafnamaður Jón Gnarr sem hefur af góðmennsku sinni tekið saman nokkur lykilatriði í skilgreiningu plebbans. (Heimild: Bókatíðindi)