66 handrit úr fórum Árna Magnússonar Aðild: Svanhildur Óskarsdóttir 1964- ritstjórn Sigurður Svavarsson 1954-2018 ritstjórn Driscoll, Matthew James, 1954- ritstjórn Copenhagen : Arnamagnæanske samling Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum : Opna, 2013 232 bls. : myndir, ritsýni ; 26 sm. Myndaskrá: bls. 231-232 Útdráttur Í ár eru 350 ár liðin frá fæðingu Árna Magnússonar handritasafnara og hefur afmælisins verið minnst á margvíslegan hátt. Þessi glæsilega og ríkulega myndskreyta bók geymir lýsingu eftir um 30 fræðimenn á 66 handritum úr safninu - einu fyrir hvert ár sem Árni lifði. Auk þess er lýst nokkrum fornbréfum. Svanhildur Óskarsdóttir ritaði ítarlegan kafla um safnarann Árna og ástríðu hans, og þær Laufey Guðnadóttir og Soffía Guðný Guðmundsdóttir lýsa aðferðum við bókargerð á miðöldum á glöggan hátt. Bókin mun koma út á þremur tungumálum og er unnin í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn. (Heimild: Bókatíðindi)