Ræðumaður:

Friðrik Blomsterberg, stjórnandi hjá gæða- og tæknisviði Iceland Seafood:

Efni fyrirlestrar:

Nýjar reglur um merkingar - upplýsingar til neytenda.

Tvær nýjar reglugerðir um merkingar tóku gildi 13. des 2014. Í þeim er lögð áhersla á aukna upplýsingagjöf til neytenda. Ýmis ný atriði koma fram, m.a. um veiðisvæði, veiðiaðferðir, vigt, o.fl. sem geta haft töluverð áhrif við framleiðslu og markaðssetningu sjávarafurða. Farið verður yfir helstu nýjungar og leiðir sem farnar hafa verið til að uppfylla kröfurnar.


Powered by SmugMug Owner Log In