Keilismaðurinn Úlfar Jónsson kom fram á sjónarsviðið á 9. áratugnum.
Akureyrskar konur mæta í tíma hjá Árna Jónssyni golfkennara hjá Golfklúbbi Akureyrar árið 1985.
Sigurður Pétursson, slær á teig á Evrópumóti unglinga sem haldið var á Grafarholtsvelli árið 1981.
Þrír af bestu kylfingum Nesklúbbsins. Frá vinstri: Gunnlaugur Jóhannsson, Magnús Ingi Stefánsson og Jón Haukur Guðlaugsson.
Ljósmynd: Úr safni Nesklúbbsins.