Finnbogastaðaskóli sem reistur var á landi Finnbogastaða. Bærinn Finnbogastaðir, þar sem Þóra Jensína ólst upp, er vinstra meginn við skólann, en ekki í mynd. Mig minnir að gamla húsið hafa brunnið 2012 en nýtískulegra hús var komið í staðinn. Skólahúsið var byggt 1933 og viðbyggingin 1952.
From Árneshreppur (júlí 2014)