4. september 1898 var beðist lýsinga með yngismanni Magnúsi Guðmundssyni og yngisstúlku Guðrúnu Jónsdóttur á sama bæ. Svaramenn: feður þeirra; Guðmundur Magnússon á Finnbogastöðum og Jón Pétursson í Stóru-Ávík, bændur, hreppsnefndarmenn.