Strandir 1881-1919
Read More1881 Karitas Engilráð fædd 3. júní - skemmri skírn 5. júní - staðf 10. júlí.
1881 Karitas Engilráð skemmri skírn
1881 Látin (mörg) ungabörn í Árnessókn
1881 Látin ungabörn í Árnessókn
1882-Finnbogastaðir (Þóra Jensína)
Benedikt Benediktsson lausamaður 26 ára bróðir sem síðar fór vestur yfir haf. Hinn bróðir Sæmundar, Guðjón Benediktsson er skráður 23 ára söðlasmiður.
1881 1884 Guðjón Ben burtvikinn
Guðjón Benediktsson, 22 ára söðlasmiður (bróðir Sæm og Ben) flyst frá Finnbogastöðum yfir á bæinn Sanda í Melstaðarsókn, Hún árið 1881. Flyst til baka í Árnessókn 1882 eða 3. Flyst til Bíldudals 1884. Fór síðan til Noregs. Leita að frásögn um að hann hafi komið til baka og sest að í Vestmannaeyjum undir nafninu Jón.
1885 Finnbogast Bær (Sæm býr þar-foreldrar og Þóra Jensina
Bóndi Guðmundur Magnússon 46. Ben Sæm 58 meðhjálpari, Karitas og Þóra Jensína 5. Sæmundur Benediktsson býr á Bæ með Ben Sæm jr.
1885 Eyri seinni hluti (Karitas Hans og Karitas Sæm)
Karitas Hansdóttir 31 með Benedit G. Kristmundsson 7 ára son. Karitas Sæmundsdóttir 2 í fóstri hjá Steinunni Þórðardóttur, sem áður var húskona á Finnbogastöðum.
1886 fædd Guðrún dóttir Ágústínu Ben og Jóh. Péturs Söebech - 20. mars
1886 fædd Guðrún dóttir Ágústínu Ben og Jóh Söebech 20 mars