Hálfsystir Sæmundar, Karitas Hansdóttir, sem móðir hans eignaðist með vinnumanni lést. Hún var rétt rúmlega þrítug. Í athugasemdum í kirkubók Árness stendur skrifað: Öreigi á sveit.