Strandir 1840-1880
Read More1855-innk_Strand_BenSæmogKaritas-fráGauthamri
1855-innk_Strand_BenSæmogKaritas-fráGauthamri
1855 Árnes innkomnir (BenSæm-Karitas) Tröllatunguætt færi sig í Árneshr
Benedikt Sæmundsson var 26 ára gamall þegar hann yfirgaf Gautshamar, hann ákvað að fylgja Karitas Magnúsdóttur á Finnbogastaði. Hvað varð til þess að hreppstjóradóttirin yfirgaf Finnbogastaði og hvenær var það?
Benedikt Sæmundsson giftist Karitas Magnúsdóttur, heimasætu á Finnbogastöðum. Finnbogastaðaættin er rakin frá foreldrum Karitasar, þeim Magnúsi hreppstjóra Guðmundssyni og Guðrúnu Jónsdóttur, sem héldu bú á Finnbogastöðum. Tröllatunguættin er rakin til Björns prests og Valgerðar Björnsdóttur konu hans.