Helgi Guðmundsson 24 ára bóndason í Tjarnarkoti og Þóra Jensína Sæmundsdóttir yngismær s. stað 26 ára. 27 október, heima Litlutungu. Guðforeldrar: R. H. Líndal bóndi í Litlutungu og Jón Einarsson bóndi á Tannstaðabakka.
Karítas Ragnheiður Pétursdóttir (1892 - 1989) 15 ára og Benedikt Gísli Pétursson Söebech (1896 - 1984) sem skráð eru í manntalið sem vinnukona og vikadrengur eru börn Ágústínu Benediktsdóttur, á Litlu-Ávík á Ströndum, föðursystur Þóru Jensínu.