Mæðgurnar Sigurlaug Helga og Sigurlaug Helgadóttir búa í Þorsteinshúsi á Hvammstanga, ásamt Sigmundi, barni Sigurlaugar sem orðin er fjögurra ára og Svöfu bróðurdóttir hennar, sem er á öðru ári. Þorsteinshús var nefnt í höfuðið á Þorsteini Hjálmarssyni, einum heimilismanna sem byggði húsið.
Þorsteinshús í Kirkjuhvammssókn, sem síðar hét Hvammstangi. Þorsteinn Hjálmarsson smiður er húsráðandi. Sigurlaug Guðmundsdóttir, systir Helga er 23 ára gömul og býr í húsinu ásamt móður sinni, Sigurlaugu Helgu og Svöfu, ársgamalli dóttur Helga og Þóru Jensínu.