Í akureyrska fréttablaðinu Gjallarhorni er greint frá því að 15 menn hafi látist á þremur bátum í stórviðrinu sem geysaði yfir allt landið 7. og 8. janúar. Meðal þeirra sem drukknuðu var Guðmundur Torfason, lýstur faðir að barni Sigurlaugar.