Um Rst_HI - Viðburður

Um safn

Myndirnar eru úr safni Valborgar Sveinsdóttir, fyrrum starfsmanns Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg.  Myndirnar eru teknar á árunum 1960-62. Ljósmyndarar efnis eru sennilega fleiri en einn, en eru óþekktir. Flestar myndirnar eru teknar í starfsstöðinni á Barónsstíg en einnig er að finna nokkrar myndir frá ferðalögum starfsfólks.

Valborg Sveinsdóttir

Powered by SmugMug Log In