Ferðinni heitið til Bakkaflöt í Skagafirði. Fyrsta stopp á leiðinni var á Veitingastaðnum Pottinum á Blönduósi, þar sem hópurinn gæddi sér á súpu og pasta.